Spurt & svarað

Hér getur þú sent stjórn félagsins fyrirspurn um félagsmál eða annað sem viðkemur dýralæknum og störfum þeirra. Ef þú hefur fyrirspurn varðandi veikt dýr er best að hafa samband við sjálfstætt starfandi dýralækni beint. Margir dýralæknar eru einnig með heimasíður þar sem birtar eru ýmsar upplýsingar um dýr og dýraheilbrigðismál.

Sendu fyrirspurn á dyr@dyr.is

miđvikudagur 20 september 09 2017
Nýjustu fréttir
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...
DÍ sendir inn tilnefningu um Ólaf Valsson sem coucillor fyrir Evrópu til WVA....
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið í BHM samfloti um 10 leytið...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknastofa Dagfinns leitar að dýralækni í smádýrapraksís. Fullt eða hlutastarf kemur til greina.

 Upplýsingar í síma 5523622.