Skip to main content

Um orlofssjóð BHM

 

Þeir félagsmenn Dýralæknafélags Íslands sem hafa stéttarfélagsaðild eru í Orlofssjóði Bandalags háskólamanna. Félagsmenn með aðild að Orlofssjóðnum geta sótt um orlofshús og íbúðir hérlendis og erlendis og verslað afsláttarbréf fyrir flug gistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort.

Á bókunarvef Orlofssjóðs BHM eru upplýsingar um það sem í boði er.

Athugið að félagsmenn sem eru að fara á eftirlaun geta áfram verið í Orlofssjóðnum með því að greiða svokallað ævigjald sem er um 20.000 kr. (2018).

Hægt er að skoða hvað er í boði og hvað er laust án þess að vera innskráður en til að bóka eða kaupa er nauðsynlegt að skrá sig inn á bókunarvef  sjóðsins. Hægt er að ská sig inn á vefinn með íslykli eða rafrænum skilríkjum.