DÍ boðar til aðalfundar laugardaginn 13. mars 2021 kl 10:00-14:00 á Teams (fundarboð verður sent út til félagsmanna í tölvupósti). Þó fundurinn verði fyrst og fremst fjarfundur verður einnig möguleiki…
Skráning er hafin á Dýralæknaþingið sem fram fer í Breiðdalsvík dagana 11.-13. september 2020. Meðfylgjandi eru drög að dagskrá. Upplýsingar um verð og skráningu, sjá hér fyrir neðan. Drög að…
Þann 1. janúar 2020 var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, sæmd heiðursorðu hinnar íslensku fálkaorðu. Fékk hún riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Dýralæknafélag Íslands…
Geldstaða hjá kúm og kregða í sauðfé Hér má finna grein Katrínar Andrésdóttur Geldstaðan - upphafið á nýju mjaltaskeiði og grein Hákonar Hanssonar Kregða og aðrar lungnasýkingar í sauðfé, -…