Dýralæknanámið


Dýralæknamenntunin er menntun á háskólastigi sem tekur frá 5 ½ - 6 ½ árs. Dýralækningar eru ekki kenndar hér á landi og hafa dýralæknar sem starfa hér á landi sótt menntun sína annars staðar á Norðurlöndum og í nokkrum öðrum löndum Evrópu. Í könnunum sem gerðar hafa annars staðar á Norðurlöndunum kemur fram að dýralæknanámið er talið eitt erfiðasta háskólanám sem boðið er upp á í þessum löndum. Þar sem eru skólagjöld er dýralæknanámið með ein hæstu skólagjöld. Ekki er nám frá öllum  dýralæknaskólum  sjálfkrafa viðurkennt hérlendis. Ef þú ætlar að sækja um nám skalltu kynna þér hvaða skólar eru viðurkenndir.

Helstu skólar sem eru sóttir af íslenskum nemendum

Kaupmannahafnarháskólinn dýralæknadeildin

Norski dýralæknaháskólinn

Dýralæknaháskólinn Hannover

Dýralæknaháskólinn Edinborg

Aðrir dýralæknaháskólar

Dýrahjúkrun

Svíþjóð

Danmörk

miđvikudagur 20 september 09 2017
Nýjustu fréttir
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...
DÍ sendir inn tilnefningu um Ólaf Valsson sem coucillor fyrir Evrópu til WVA....
Skrifað var undir kjarasamning við ríkið í BHM samfloti um 10 leytið...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknastofa Dagfinns leitar að dýralækni í smádýrapraksís. Fullt eða hlutastarf kemur til greina.

 Upplýsingar í síma 5523622.