Lagasafn. Íslensk lög 20. janúar 2019. Útgáfa 149a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim
1993 nr. 25 7. apríl
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 7. apríl 1993. Breytt með l. 87/1995 (tóku gildi 1. júlí 1995), l. 73/1996 (tóku gildi 19. júní 1996), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 31/2001 (tóku gildi 16. maí 2001), l. 63/2003 (tóku gildi 7. apríl 2003), bráðabirgðal. 103/2003 (tóku gildi 1. júlí 2003), l. 116/2003 (tóku gildi 12. nóv. 2003), l. 76/2005 (tóku gildi 1. jan. 2006), l. 167/2007 (tóku gildi 1. jan. 2008), l. 88/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008), l. 143/2009 (tóku gildi 1. mars 2010 nema II.–IV. kafli sem tóku gildi 1. nóv. 2011 (utan 43. gr. í IV. kafla sem tók gildi 1. mars 2010) og 54. og 55. gr. og 9. efnismgr. 63. gr. sem tóku gildi 1. mars 2011; EES-samningurinn: I. og II. viðauki reglugerð 178/2002), l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011), l. 4/2014 (tóku gildi 25. jan. 2014) og l. 71/2015 (tóku gildi 21. júlí 2015).
Ef í lögum þessum er getið um ráðherra eða ráðuneyti án þess að málefnasvið sé tilgreint sérstaklega eða til þess vísað, er átt við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eða atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti sem fer með lög þessi. Upplýsingar um málefnasvið ráðuneyta skv. forsetaúrskurði er að finna hér.
I. kafli. Tilgangur, gildissvið og yfirstjórn.


a. að stuðla að góðu heilsufari dýra í landinu og koma í veg fyrir að nýir smitsjúkdómar berist til landsins,
b. að fylgjast með og hindra útbreiðslu dýrasjúkdóma og vinna að útrýmingu þeirra,
c. að tryggja að búfjárafurðir, framleiddar í landinu, verði sem heilnæmastar.






1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.
II. kafli. Orðskýringar.









1)L. 143/2009, 31. gr. 2)L. 126/2011, 172. gr.
III. kafli. Tilkynningarskylda og sjúkdómsgreining.




1)L. 4/2014, 1. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.


1)L. 167/2007, 64. gr. 2)L. 76/2005, 9. gr.



1)L. 126/2011, 172. gr. 2)Rg. 447/2005, sbr. 710/2006. 3)L. 4/2014, 2. gr. 4)Rg. 52/2014.
IV. kafli. Varnaraðgerðir.


1. Dýr:
a. rannsóknir, þar með talda sýnatöku til sjúkdómsgreiningar,
b. sjúkdómsmeðferð,
c. ónæmisaðgerðir,
d. merkingar og einangrun,
e. eftirlit,
f. förgun og eyðingu,
[g. bann við innflutningi eða útflutningi]. 5)
2. Dýraafurðir, fóður, húsdýraáburð og annað sem mengað er og kann að bera smit:
a. rannsóknir á mögulegu smitefni,
b. gerilsneyðingu, sótthreinsun og dauðhreinsun,
c. eyðingu,
[d. bann við innflutningi eða útflutningi]. 5)
3. Byggingar, starfssvæði, vélar, verkfæri og farartæki:
a. hreinsun og sótthreinsun,
b. eftirlit og einangrun.
4. Eigendur og umráðaaðila dýra, starfsfólk þeirra, fatnað og tæki sem kunna að bera smitefni:
a. rannsóknir, þar með talda sýnatöku til sjúkdómsgreiningar,
b. hreinsun, sótthreinsun og eyðingu fatnaðar.
1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr. 3) Augl. 241/2017. 4)L. 4/2014, 3. gr. 5)L. 116/2003, 9. gr.
V. kafli. Fyrirbyggjandi aðgerðir.


1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.


a. hráar og lítt saltaðar sláturafurðir, bæði unnar og óunnar, hrá egg, ósótthreinsuð hrá skinn og húðir, alidýraáburð og rotmassa blandaðan alidýraáburði,
b. kjötmjöl, beinamjöl, blóðmjöl og fitu sem fellur til við vinnslu þessara efna,
c. hey og hálm,
d. hvers konar notaðar umbúðir, reiðtygi, vélar, tæki, áhöld og annað sem hefur verið í snertingu við dýr, dýraafurðir og dýraúrgang,
e. hvers konar notaðan búnað til stangveiða.


1)L. 71/2015, 1. gr. 2)L. 143/2009, 32. gr.



1)L. 167/2007, 64. gr. 2)L. 76/2005, 9. gr. 3)L. 126/2011, 172. gr. 4)L. 116/2003, 10. gr.



1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.




1)Rg. 120/2010. Rg. 121/2010. Rg. 122/2010. Rg. 123/2010. Rg. 124/2010. Rg. 125/2010. Rg. 126/2010. Rg. 169/2011. Rg. 261/2011. Rg. 674/2017, sbr. 1046/2017, 328/2018 og 362/2018. 2)L. 143/2009, 33. gr.


1)L. 126/2011, 172. gr.


1)L. 126/2011, 172. gr. 2)Rg. 540/2016.
VI. kafli. Kostnaður og bætur.


1)L. 167/2007, 64. gr.


1)L. 4/2014, 4. gr. 2)L. 126/2011, 172. gr.


1)L. 4/2014, 5. gr. 2)L. 126/2011, 172. gr.


1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.





1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.



VII. kafli. Ýmis ákvæði.


1)L. 167/2007, 64. gr.



1)L. 167/2007, 64. gr. 2)L. 126/2011, 172. gr.


1)L. 167/2007, 64. gr. 2)L. 76/2005, 10. gr.



1)L. 76/2005, 11. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr. 3)L. 143/2009, 34. gr.


1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr.

1)L. 31/2001, 9. gr.



1)L. 126/2011, 172. gr. 2)L. 167/2007, 64. gr. 3)L. 31/2001, 10. gr.




1)L. 126/2011, 172. gr. 2)Rg. 260/1980 (um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun), sbr. 417/2002, 688/2002, 783/2011 og 562/2012. Rg. 200/1998 (um búfjármörk o.fl.), sbr. 30/2000, 221/2002, 1105/2005, 324/2009 og 866/2010. Rg. 557/1998 (um kanínurækt). Augl. 635/2001 (um bann við flutningi sláturfjár yfir sauðfjárveikivarnarlínur). Rg. 651/2001 (um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar), sbr. 726/2004, 807/2006 og 938/2014. Rg. 665/2001 (um viðbrögð við smitsjúkdómum), sbr. 831/2012. Rg. 527/2003 (um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á fisksjúkdómunum brisdrepi, iðradrepi og veirublæði). Rg. 449/2005 (um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum), sbr. 712/2006. Rg. 739/2006 (um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004). Rg. 740/2006 (um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum). Rg. 550/2008 (um flutning líflamba milli landsvæða), sbr. 602/2010 og 669/2012. Rg. 1254/2008 (um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum), sbr. 936/2014. Rg. 560/2010 (um innflutning á djúpfrystu svínasæði), sbr. 657/2010 og 1012/2018. Rg. 168/2011 (um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja), sbr. 1010/2011, 661/2012, 142/2013, 389/2014, 169/2015 og 317/2017. Rg. 911/2011 (um garnaveiki og varnir gegn henni), sbr. 962/2012, 996/2013 og 186/2015. Rg. 972/2011 (um framkvæmd viðurlaga í tengslum við kerfi um auðkenningu og skráningu nautgripa samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000), sbr. 89/2012 og 183/2012. Rg. 1011/2011 (um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 um varnir gegn salmonellu og öðrum tilteknum smitvöldum mannsmitanlegra dýrasjúkdóma sem berast með matvælum), sbr. 371/2012. Rg. 1012/2011 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 1168/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi tiltekinna sermigerða salmonellu í varphænum af tegundinni Gallus gallus og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1003/2005). Rg. 1013/2011 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1177/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar kröfur varðandi beitingu sértækra varnarráðstafana á grundvelli innlendra áætlana um varnir gegn salmonellu í alifuglum). Rg. 1014/2011 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 646/2007 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Bandalagsins sem sett eru til að draga úr algengi Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í holdakjúklingum og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1091/2005), sbr. 214/2012. Rg. 1043/2011 (um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og dýraafurðum í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins). Rg. 1044/2011 (um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES). Rg. 1077/2011 (um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu). Rg. 41/2012 (um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar), sbr. 356/2012, 1124/2013, 161/2014, 963/2014, 987/2015, 32/2016, 316/2017, 467/2017, 173/2018, 358/2018, 897/2018 og 1074/2018. Rg. 211/2012 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 199/2009 um bráðabirgðaráðstafanir, sem víkja frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003, að því er varðar beina afhendingu á litlu magni af nýju kjöti af hópum holdakjúklinga og kalkúna). Rg. 212/2012 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 200/2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2160/2003 að því er varðar markmið Sambandsins að draga úr algengi sermigerða salmonella í hópum fullorðinna undaneldisfugla af gerðinni Gallus gallus), sbr. 370/2012. Rg. 217/2012 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 546/2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar innanlandsáætlanir um varnir gegn riðuveiki og viðbótarábyrgðir og undanþágu frá tilteknum kröfum í ákvörðun 2003/100/EB og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1874/2003). Rg. 254/2012 (um tilkynningu dýrasjúkdóma innan Evrópska efnahagssvæðisins). Rg. 303/2012 (um rafræna skráningu dýralækna á dýrasjúkdómum og lyfjameðhöndlun). Rg. 346/2012 (um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar ráðstafanir til að hamla gegn aukinni dánartíðni hjá ostrum af tegundinni Crassostrea gigas). Rg. 369/2012 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 517/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003 að því er varðar það markmið Sambandsins að draga úr algengi tiltekinna sermigerða salmonellu í varphænum af tegundinni Gallus gallus og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2160/2003 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2010). Rg. 448/2012 (um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins), sbr. 462/2012, 549/2012 og 866/2014. Rg. 522/2012 (um heilbrigðisreglur um framleiðslu, vinnslu, dreifingu og innflutning á afurðum úr dýraríkinu til manneldis). Rg. 570/2012 (um kröfur um heilbrigði dýra og manna vegna viðskipta með afurðir innan Evrópska efnahagssvæðisins og innflutning afurða frá ríkjum utan svæðisins), sbr. 760/2012. Rg. 763/2012 (um breytingar á skrám yfir sóttvarnarstöðvar vegna fiskeldisdýra). Rg. 848/2012 (um innflutning dýraafurða til einkaneyslu), sbr. 1054/2012. Rg. 916/2012 (um merkingar búfjár), sbr. 748/2016. Rg. 119/2013 (um sýnatöku- og greiningaraðferðir við greiningu og staðfestingu á tilvist lindýrasjúkdómanna bónamíósis (Bonamia ostreae) og marteilíósis (Marteilia refringens)). Rg. 220/2013 (um ráðstafanir til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagareldisdýrum og villtum lagardýrum). Rg. 221/2013 (um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar eftirlits- og útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu ríkja, svæða og hólfa). Rg. 271/2013 (um rafrænt aðgengi að upplýsingum um lagareldisfyrirtæki og viðurkenndar vinnslustöðvar). Rg. 272/2013 (um viðmiðunarreglur fyrir áhættumiðað dýraheilbrigðiseftirlit sem kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2006/88/EB). Rg. 273/2013 (um kröfur varðandi sóttkví fyrir lagareldisdýr). Rg. 371/2013 (um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 233/2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar samþykkt breyttrar landsáætlunar um varnir gegn riðuveiki). Rg. 372/2013 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum holdakjúklinga, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003). Rg. 390/2014 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 119/2009 um skrár yfir þriðju lönd eða hluta þeirra fyrir innflutning til Bandalagsins eða umflutning um Bandalagið á kjöti eða villtum dýrum af héraætt, tilteknum villtum landspendýrum og alikanínum og um kröfur vegna heilbrigðisvottorða fyrir dýr og dýraafurðir). Rg. 560/2014 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir), sbr. 840/2014, 480/2015, 707/2015, 811/2015, 1031/2015, 188/2016, 259/2016, 915/2016, 906/2017 og 1076/2018. Rg. 661/2014 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1190/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum kalkúna eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2160/2003). Rg. 808/2014 (um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína), sbr. 483/2017. Rg. 886/2014 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 28/2012 um kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til Sambandsins og umflutnings þeirra gegnum það), sbr. 145/2018. Rg. 907/2014 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir), sbr. 958/2014, 569/2015, 186/2016, 231/2017 og 86/2018. Rg. 910/2014 (um velferð hrossa). Rg. 1065/2014 (um velferð nautgripa). Rg. 1066/2014 (um velferð sauðfjár og geitfjár). Rg. 1276/2014 (um velferð svína), sbr. 529/2015. Rg. 1277/2014 (um velferð minka). Rg. 135/2015 (um velferð alifugla). Rg. 136/2015 (um sóttvarnastöðvar fyrir alifugla), sbr. 291/2017. Rg. 167/2015 (um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu), sbr. 354/2015, 421/2015, 956/2015, 12/2016, 412/2016, 480/2016, 1047/2016, 330/2017, 464/2017, 470/2017, 743/2017 og 357/2018. Rg. 170/2015 (um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009 um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu). Rg. 850/2015 (um innflutning erfðaefnis holdanauta og kröfur um útbúnað einangrunarstöðva), sbr. 933/2016. Rg. 187/2016 (um gildistöku framkvæmdarreglugerða framkvæmdastjórnarinnar vegna aðflutnings matvæla til Evrópusambandsins sem eru ætluð á EXPO Milano 2015). Rg. 540/2016 (um búfjársæðingar og flutning fósturvísa). Rg. 856/2016 (um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli). Rg. 315/2017 (um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 636/2014 um fyrirmynd að vottorði fyrir viðskipti með óflegin stór villt veiðidýr). Rg. 527/2017 (um velferð dýra í flutningi), sbr. 597/2018. Rg. 977/2017 (um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/880 um að setja reglur um notkun hámarksgildis leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í tilteknum matvælum, fyrir önnur matvæli sem unnin eru úr sömu dýrategund og hámarksgildi leifa, sem ákvarðað hefur verið fyrir lyfjafræðilega virkt efni í einni eða fleiri dýrategundum, fyrir aðrar tegundir dýra í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 470/2009). Rg. 300/2018 (um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum). Rg. 324/2018 (um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/12 um snið og inntak umsókna og beiðna um ákvörðun á hámarksgildum leifa). Rg. 511/2018 (um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu). Rg. 811/2018 (um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/700 um breytingu á skrám yfir starfsstöðvar í þriðju löndum, þaðan sem heimilt er að flytja inn tilteknar afurðir úr dýraríkinu, að því er varðar tilteknar starfsstöðvar í Brasilíu). Rg. 1000/2018 (um vöktun á sýklalyfjaþoli í lifandi dýrum, matvælum, fóðri, áburði og sáðvöru). 3)Rg. 985/2005 (um fiskeldisstöðvar). 4)L. 116/2003, 11. gr.


1)Rg. 120/2010. Rg. 121/2010. Rg. 122/2010. Rg. 123/2010. Rg. 124/2010. Rg. 125/2010. Rg. 126/2010. Rg. 127/2010. Rg. 489/2010, sbr. 478/2017. Rg. 564/2010. Rg. 565/2010. Rg. 606/2010. Rg. 169/2011. Rg. 261/2011. Rg. 820/2010. Rg. 674/2017, sbr. 1046/2017, 328/2018 og 362/2018. 2)L. 71/2015, 2. gr. 3)L. 143/2009, 35. gr.
VIII. kafli. Refsiákvæði og gildistaka.



1)L. 82/1998, 206. gr. 2)L. 88/2008, 233. gr.




1)Eldri stjórnvaldsfyrirmæli sem hér er vísað til munu vera rg. 76/1952, rg. 135/1952, augl. A 97/1955, rg. 14/1957, augl. 10/1964, rg. 27/1970, rg. 290/1980, rg. 444/1982, sbr. 340/1986, rg. 96/1987, augl. 155/1987.
[Viðaukar 1A, 1B og 2. …1)]2)
1)L. 4/2014, 6. gr. 2)L. 31/2001, 11. gr.