Skip to main content

Fréttir og viðburðir

Fréttir og viðburðir
November 23, 2021

Yfirlýsing Dýralæknafélags Íslands um illa meðferð á hryssum við blóðtöku

Dýralæknafélag Íslands (DÍ) fordæmir þá ómannúðlegu meðferð á hrossum sem kemur fram í myndbandi Evrópskra dýravelferðarsamtaka um blóðmerar hér á landi. Harka og ónærgætni sem dýrunum er sýnd er aldrei…
Fréttir og viðburðir
November 15, 2021

Ályktun DÍ vegna umræðu um flatnefja gæludýr

Dýralæknafélag Íslands (DÍ) fagnar þeirri umræðu sem hefur verið í samfélaginu síðustu misseri um velferð og heilbrigði flatnefja gæludýra. Umræðan er nauðsynleg til að ræktendur, dýraeigendur og dýralæknar geti í…
Fréttir og viðburðir
November 5, 2021

Ályktun DÍ um bann við lausagöngu katta á Akureyri

Dýralæknafélag Íslands (DÍ) harmar að bæjarstjórn Akureyrar hafi samþykkt bann við lausagöngu katta í bænum frá 1. janúar 2025. DÍ þykir sérstakt að það skuli gengið svona hart til verks,…
Fréttir og viðburðir
June 22, 2021

Andleg vanlíðan og streita algeng meðal dýralækna

Andleg vanlíðan og streita er algeng meðal dýralækna hér á landi skv. nýrri könnun sem Dýralæknafélag Íslands gerði meðal félagsmanna sinna. Stóraukið gæludýrahald á landsvísu, óvægin umræða á samfélagsmiðlum, óraunhæfar…
Fréttir og viðburðir
March 15, 2021

Ályktanir á aðalfundi DÍ 13. mars 2021

Á aðalfundi Dýralæknafélags Íslands sem haldinn var 13. mars 2021 voru samþykktar eftirfarandi ályktanir: Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands 13. mars 2021 leggur eindregið til við landbúnaðarráðherra að hætt verði við núverandi…
Fréttir og viðburðir
February 26, 2021

Aðalfundur DÍ 13. mars 2021

DÍ boðar til aðalfundar laugardaginn 13. mars 2021 kl 10:00-14:00 á Teams (fundarboð verður sent út til félagsmanna í tölvupósti). Þó fundurinn verði fyrst og fremst fjarfundur verður einnig möguleiki…
Fréttir og viðburðir
June 15, 2020

Dýralæknaþing í Breiðdalsvík 11.-13. september

Skráning er hafin á Dýralæknaþingið sem fram fer í Breiðdalsvík dagana 11.-13. september 2020. Meðfylgjandi eru drög að dagskrá.  Upplýsingar um verð og skráningu, sjá hér fyrir neðan. Drög að…
Fréttir og viðburðir
January 5, 2020

Heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Þann 1. janúar 2020 var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, sæmd heiðursorðu hinnar íslensku fálkaorðu. Fékk hún riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Dýralæknafélag Íslands…
Fréttir og viðburðir
September 3, 2019

Fréttatilkynning

Fréttatilkynning: Sumarfundur og aðalfundur Dýralæknafélagsins var haldinn að Laugarbakka 24.-25. ágúst 2019. Á fundinum var rætt um starfsumhverfi dýralækna, þar á meðal erfið starfsskilyrði þeirra sem tryggja þjónustu við dýraeigendur…
Fréttir og viðburðir
August 30, 2019

Ályktun aðalfundar Dýralæknafélags Íslands 2019

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands haldinn að Laugarbakka 25. ágúst 2019 mælist til þess við Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að gengið verði til viðræðna við Neytendasamtökin, Bændasamtökin, Landssamband hestamannafélaga, gæludýraeigendur…
Fréttir og viðburðir
March 11, 2019

Óvenjumikið um smitsjúkdóma í hrossum í nágrannalöndum okkar

Á heimasíðu Matvælastofnunar má sjá frétt um þetta hér  
Fréttir og viðburðir
March 8, 2019

DÍ hefur veitt umsögn um frumvarp um lengingu fæðingarorlofs

Dýralæknafélag Íslands hefur gefið umsögn um frumvarp um lengingu fæðingarorlofs. Félagið ítrekar í umsögn sinni það sem fram kom í bréfi félagsins til Félags- og jafnréttismálaráðherra dagsettu 7. apríl 2017. Í…
Fréttir og viðburðir
February 15, 2019

Stefna stjórnvalda um sýklalyfjaónæmi

Á heimasíðu Matvælastofnunar er þessa frétt um stefnu stjórnvalda um sýklalyfjaónæmi að finna hér.
Fréttir og viðburðir
February 1, 2019

Hesta-herpes, hestamenn og aðrir þurfa að uppfylla ítrustu kröfur um smitvarnir

Alvarleg tilfelli af EHV-1 sýkingu hefur fundist í hrossum víða í Evrópu og N-Ameríku. Lesa má frétt og upplýsingar um hesta - herpes á heimasíðu Mast Stöndum-saman-um-smitvarnir
Fréttir og viðburðir
July 9, 2018

Brúneggjamálið

Yfirlýsing frá Dýralæknafélagi Íslands 2. desember 2016 Dýralæknafélag Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri í tilefni ummæla forstjóra Matvælastofnunar í Kastljósi um áhrif verkfalls DÍ á framgang mála varðandi Brúneggja…
Fréttir og viðburðir
July 9, 2018

Fagráð ályktun

Yfirlýsing fagráðs um velferð dýra vegna máls Brúneggja Fagráð um velferð dýra harmar að hraði og framvinda við meðferð mála Brúneggja hafi ekki ávallt miðast við að tryggja bestu velferð…