Skip to main content

Dýralæknar

Á þessum undirsíðum færðu ýmsar gagnlegar upplýsingar um dýralækna og störf þeirra. Þar á meðal lista yfir héraðsdýralækna, dýralæknastofur víða um land og hvar hægt er að stunda nám í dýralækningum. Hér finnur þú einnig siðareglur dýralækna.