Á fundi héraðsdýralækna og stjórnar DÍ þann 2. febrúar 2010 komu fram alvarlegar áhyggjur af dýralæknaþjónustu á landsbyggðinni vegna innleiðingu á nýrri skipan á eftirliti og þjónustu dýralækna í kjölfar síðustu breytinga á lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.