Fréttir
18.05.11
Nýir dýralćknar

Sigurjón Einarsson (sonur Einars Gíslasonar á Skörðugili) útskrifaðist í febrúar frá Svíþjóð. Hann hefur ráðið sig til hestaspítala í Svíþjóð. Hann mun stunda framhaldsnám í hestaskurðlækningum jafnhliða starfi við spítalann.

Thelma Dögg Róbertsdóttir útskrifast frá Noregi í júni og mun leysa af hjá Dýralæknastofu Dagfinns í fæðingarorlofi Svölu Dögg Kristinsdóttur.

Unnur Olga Ingvarsdóttir  útskrifast úr dýralæknaháskólanum í Kosice Slóvakíu í .júní. Hún vill gjarnan vinna í sumar en fer í fæðingarorlof í september.

mánudagur 17 desember 12 2018
Nýjustu fréttir
Yfirlýsing fagráðs um velferð dýra vegna máls Brúneggja...
Yfirlýsing frá Dýralæknafélagi Íslands 2.desember...
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknastofa Dagfinns leitar að dýralækni í smádýrapraksís. Fullt eða hlutastarf kemur til greina.

 Upplýsingar í síma 5523622.

eða netfangi gauja@dagfinnur.is

Dýraspítalinn í Garðabæ óskar eftir að ráða afleysingardýralækni.

Um er að ræða frá áramótum og til 1. september 2018.

Stöðugildið er 100%. Reynsla skiptir ekki öllu máli en mikilvægt er að viðkomandi tali og skilji íslensku eða sé með mjög góða enskukunnáttu.

Dýraspítalinn í Garðabæ er rótgróinn spítali sem eingöng sinnir smádýrum.

Nánari upplýsingar fást með að hafa samband við undirritaða Hanna M. Arnórsdóttir dýralæknir hanna@dspg.is Jakobína Sigvaldadóttir dýralæknir bina@dspg.is Björn Árnason framkvæmdastjóri  bjorn@dspg.is