Til Fjármálaráðuneytis
Arnarhváli
150 Reykjavík
 
Frá Dýralæknafélagi Íslands
PO Box 10263
130 Reykjavík
 
                                                                                                                                Reykjavík 9. janúar 2009
 
 
Efni: Um störf þau sem heimild til verkfalls nær ekki til.
 
 
 
Dýralæknafélag Íslands mótmælir harðlega tillögu um að taka verkfallsrétt af öllum héraðsdýralæknum í landinu, sérfræðingum á Tilraunastöð Háskólans á Keldum og yfirdýralækni.
 
Forsenda þess að verkfallsréttur verði afnuminn er að kjör viðkomandi verði tryggð á vettvangi kjaranefndar eða með öðrum sambærilegum og hlutlausum hætti.
 
Stjórn Dýralæknafélags Íslands lýsir yfir vilja til nánari viðræðna við Fjármálaráðuneytið vegna þessa og bendir í því sambandi á þær breytingar sem hafa orðið á skipan mála með tilkomu Matvælastofnunar.
 
 
 
 
 
 
 
 
                                                                                                                                Virðingarfyllst
 
                                                                                                                                f.h. stjórnar DÍ
Sif Traustadóttir
formaður
 
miđvikudagur 20 febrúar 02 2019
Nýjustu fréttir
Yfirlýsing fagráðs um velferð dýra vegna máls Brúneggja...
Yfirlýsing frá Dýralæknafélagi Íslands 2.desember...
Silja Unnarsdóttir, Kristbjörg Sara Thorarensen, Helga Høeg...

Dýralæknatal, búfjársjúkdómar og saga

fæst hjá DÍ 3000 kr (dyr@dyr.is)

Atvinnuauglýsingar

Dýralæknastofa Dagfinns leitar að dýralækni í smádýrapraksís. Fullt eða hlutastarf kemur til greina.

 Upplýsingar í síma 5523622.

eða netfangi gauja@dagfinnur.is

Dýraspítalinn í Garðabæ óskar eftir að ráða afleysingardýralækni.

Um er að ræða frá áramótum og til 1. september 2018.

Stöðugildið er 100%. Reynsla skiptir ekki öllu máli en mikilvægt er að viðkomandi tali og skilji íslensku eða sé með mjög góða enskukunnáttu.

Dýraspítalinn í Garðabæ er rótgróinn spítali sem eingöng sinnir smádýrum.

Nánari upplýsingar fást með að hafa samband við undirritaða Hanna M. Arnórsdóttir dýralæknir hanna@dspg.is Jakobína Sigvaldadóttir dýralæknir bina@dspg.is Björn Árnason framkvæmdastjóri  bjorn@dspg.is